top of page

Flóra hefur opnað á ný eftir vetrarlokun!

 

Mikið úrval af páskablómum; pottakrýsa, tete a tete, muscari (perlulilju), túlipönum, vorlaukum og vorerikum

 

Einnig er stútfull búð af pottaplöntum, pottum, ferskum kryddjurtum og sumarblómum

Opið mánudaga - laugardaga 13:00-17:00

Opnunartími um páskana (17.-21. apríl):

Skírdagur 12-17

Föstudagurinn langi LOKAÐ
Laugardagur 12-17

Páskadagur LOKAÐ

Annar í páskum 12-17

Í Flóru færðu fjölbreytt úrval af pottaplöntum, páskablómum, sumarblómum, haustblómum, jólablómum, fjölæringum, trjám, runnum, rósum, garðskálaplöntum, mat- og kryddjurtum, pottum, kerjum, áburði, mold og bara öllu sem þig gæti mögulega vantað til að gera umhverfi þitt ennþá hlýlegra og fallegra. Velkomin í Flóru. 

489835820_1258017136331163_1340376019557872527_n
489585971_1258017062997837_2409643586099122336_n
489883738_1258016939664516_4088911285595421232_n
65741962_2825060827567541_20403973916175
490094353_1258016786331198_5683156320481374214_n
489776812_1258017716331105_127600508071533638_n
65202279_2825061044234186_43791040088165
65185704_2825060720900885_75750024666939
65072079_2825060580900899_26652363720753
64997489_2825060934234197_53264772262694
64993030_2825060887567535_38375586133253
64865802_2825060657567558_78327812756089
489621992_1258016969664513_94199275348659057_n
64949028_2825060464234244_69751865541132
64861158_2825060527567571_13778413355112
DVERGTÓMATAPLÖNTUR 
Dýrindis dvergtómataplöntur í miklu úrvali! Gefa ríkulega uppskeru
20190622_091012.jpg

Við erum hér.....

Capture.PNG
Heiðmörk 38
810 Hveragerði
Sími 4834800
flora@floragardyrkjustod.is
Fylgdu okkur á....​
f_logo_RGB-Hex-Blue_512.png
Capturesnap.PNG
Captureinsta.PNG
3613e5floralogo9c930319ecc1e81e3d04d51f4
bottom of page