top of page

Flóra hefur opnað á ný eftir vetrarlokun!
Mikið úrval af páskablómum; pottakrýsa, tete a tete, muscari (perlulilju), túlipönum, vorlaukum og vorerikum
Einnig er stútfull búð af pottaplöntum, pottum, ferskum kryddjurtum og sumarblómum
Opið mánudaga - laugardaga 13:00-17:00
Opnunartími um páskana (17.-21. apríl):
Skírdagur 12-17
Föstudagurinn langi LOKAÐ
Laugardagur 12-17
Páskadagur LOKAÐ
Annar í páskum 12-17

489833789_1258016516331225_7545329076463848879_n

489835820_1258017136331163_1340376019557872527_n

489992333_1258016876331189_1474231696429049847_n

489833789_1258016516331225_7545329076463848879_n
1/15
Í Flóru færðu fjölbreytt úrval af pottaplöntum, páskablómum, sumarblómum, haustblómum, jólablómum, fjölæringum, trjám, runnum, rósum, garðskálaplöntum, mat- og kryddjurtum, pottum, kerjum, áburði, mold og bara öllu sem þig gæti mögulega vantað til að gera umhverfi þitt ennþá hlýlegra og fallegra. Velkomin í Flóru.
![]() | ![]() |
---|---|
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() |
DVERGTÓMATAPLÖNTUR
Dýrindis dvergtómataplöntur í miklu úrvali! Gefa ríkulega uppskeru

Við erum hér.....


91561493_216149739599900_859244625880992

489850025_1258017189664491_8142405457086023106_n

91009496_522670862008787_228744450748396

91561493_216149739599900_859244625880992
1/16
Fylgdu okkur á....

bottom of page