rose-3431316_1280
rose-3504803_1280
pink-3475452_1280
rose-4260744_1280
roses-279583_1280
roses-4191046_1280
flowers-4233672_1280

Í Flóru er gott úrval rósa af flestum sortum og gerðum; antikrósir, eðalrósir, klasarósir, klifurrósir, runnarósir, stilkrósir o.fl.  

Á myndunum hér fyrir neðan má sjá eitthvað af rósunum sem við eigum til. 

Við ábyrgjumst ekki að allt sé til, en við eigum líka örugglega eitthvað fleira en er á myndunum.

 

Sjón er sögu ríkari - Verið velkomin í Flóru alla daga.

Allgold
Lýsing: Gul blóm í júlí-ágúst. Klasarós. Góð til afskurðar.
Hæð: 0,5 – 1 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Dornrós
Lýsing: Blómin bleik, fyllt og ilmandi í júlí-ágúst. Runnarós.
Hæð: 0,5 - 1 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Elísabet Englandsdrottning
Lýsing: Bleik og ilmandi blóm í júlí-ágúst. Klasarós.
Hæð: 0,8 – 1,2 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Ena Harkness
Lýsing: Dökkrauð og ilmandi. Stórblómstrandi eðalrós.
Hæð: 50-70 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Europeana
Lýsing: Blóðrauð
Hæð: 40 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Fairy
Lýsing: Bleik
Hæð: 0,8 – 1 m. stofn

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Friðarrós
Lýsing: Gul blóm með bleikum jöðrum í júlí-ágúst. Blómin ilma.
Hæð: 0,5 – 1 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Golden Shower
Lýsing: Hreingul og ilmandi blóm í júlí-ágúst. Klifurrós og eðalrós.
Hæð: 2-3 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Hanne
Lýsing: Flauelsrauð. Ilmar vel.
Hæð: 60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Hansaland
Lýsing: rauð fyllt blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 1-2 m.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í runnabeð.
Hansarós
Lýsing: Bleikfjólublá blóm í júlí-ágúst, fyllt og ilmandi. Rugosa blendingur.
Hæð: 1 - 1,5 m.

Aðstæður: Vind- og seltuþolin. Mjög harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.

Hentar í runnabeð og limgerði.
Heidelberg
Lýsing: Rauð
Hæð: 2-3 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Ingrid Bergman
Lýsing: Dökkrauð
Hæð: 60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Irena af Danmörku
Lýsing: Hvít
Hæð: 50 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Korresia Friesa
Lýsing: Gul og ilmandi blóm í júlí-ágúst. Klasarós.
Hæð: 0,5 – 1 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Lili Marlene
Lýsing: Fagurrauð og ilmandi blóm í júlí-ágúst. Skúfrós.
Hæð: 40-60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Mandarin orange
Lýsing: Bleik yst og ljósappelsínugul innst.
Hæð: 45 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Margrét Danadrottning
Lýsing: Fölbleik rós sem ilmar.
Hæð: 40-60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Mjallhvít
Lýsing: Hálffyllt hvít blóm. Fáir þyrnar.
Hæð: 40-60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Mæðradagsrós
Lýsing: Rauð eða appelsínugul dvergrós (2 gerðir). Blómstrar í júlí-ágúst.
Hæð: 30 – 50 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Nina Weibull
Lýsing: Dökkrauð blóm í júlí. Klasarós.
Hæð: 0,5 – 1 m. stofn

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Pascali
Lýsing: Hvít
Hæð: 60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Pepita Flower Circus
Lýsing: Bleik blóm.
Hæð: 40-60 sm. á hæð og um 40 sm. á breidd.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Pernille Poulsen
Lýsing: Laxableik blóm í júlí-ágúst. Mildur ilmur.
Hæð: 70-80 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Pétur Gautur
Lýsing: Gul, ilmandi og stórblómstrandi.
Hæð: 80 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi. Harðgerð eðalrós.
Piccadilly
Lýsing: Rauð blóm í júlí-ágúst. Stórblómstrandi.
Hæð: 60-80 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Pólstjarnan
Lýsing: Hvít fyllt blóm.
Hæð: 2-4 m.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Pompon Flower Circus
Lýsing: Hvít með bleikri miðju.
Hæð: 40-50 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Rhapsody in blue
Lýsing: Hálffyllt fjólublá blóm sem ilma.
Hæð: 0,9 – 1,2 m.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.
Rosanna Flower Circus
Lýsing: Bleik
Hæð: 40-50 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Rumba
Lýsing: Blómin eru gul innst og appelsínurauð í jöðrunum. Blómin ilma.
Hæð: 80 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Scarlet Hit
Lýsing: Rauð. Mildur ilmur.
Hæð: 40-60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Sun Hit
Lýsing: Gul. Mildur ilmur.
Hæð: 40-60 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Violet Hit
Lýsing: Bleik dvergrós
Hæð: 30-50 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Virgo
Lýsing: Hreinhvít og ilmandi
Hæð: 50 sm.

Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Þyrnirós "Katrín Viðar"
Lýsing: Hvit, einföld blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 0,5-1 m.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan stað. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi.

Hentar í runnabeð.
Þyrnirós "Red Nelly"
Lýsing: Einföld dökkrauð blóm í júlí. Blómviljug.
Hæð: 1 m.

Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan stað. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi. Getur myndað rótarskot.
Show More
Golden Shower

Lýsing: Hreingul og ilmandi blóm í júlí-ágúst. Klifurrós og eðalrós. Hæð: 2-3 m. Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.