Í Flóru er gott úrval af fjölærum plöntum á góðu verði. 


Plönturnar okkar eru vel merktar og þú getur fengið aðstoð við að skipuleggja beðin.

Það getur verið auðvelt að heillast af því sem er í blóma þegar mætt er í garðyrkjustöðina og stundum er kannski dálítið snúið að átta sig á því hvað hentar á hverjum stað.

Fáðu aðstoð fagmanna okkar við valið. 

 

Athugið að við getum ekki ábyrgst að við eigum allar plönturnar sem eru á listanum. Hafðu endilega samband til að vita hvort að tegundirnar sem þú hefur áhuga á séu eða verði til í sumar.

Verið velkomin í Flóru.

coreopsis-1689996__480